top of page
Könnun um notkun á TikTok
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) hefur sett af stað könnun um notkun á TikTok.
Könnunin er einföld og stutt í framkvæmd ásamt því sem ekki er hægt að rekja svör til einstakra svarenda.
Tilgangur könnunarinnar er að kanna notkun Íslendinga á TikTok og að bera niðurstöður saman við rannsókn frá 2023.
bottom of page