top of page

Enn hækkar kakó og kaffi

RSV birtir mánaðarlega vísitölu hrávöru unna úr hrávöuverðsgögnum World Bank. Vísitalan er birt á innri vef RSV, Veltunni.

Kakó heldur áfram að hækka í verði og hefur ekki mælst hærra en mælingar ná aftur til ársins 2000 , það sama má segja um kaffi og appelsínur en miklar hækkanir hafa átt sér stað á báðum vörum síðustu misseri vegna uppskerubrests. Heimsmarkaðsverð á nautakjöti hefur einnig verið á uppleið sl. mánuði en þó ekki náð því hæsta sem sést hefur.

0 views
bottom of page