Smásöluvísitala: maí 2019
Fast verðlag; 12 mán breyting
+13,7%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2019
12 mán breyting

Gagnasöfn Rannsóknaseturs verslunarinnar

Rannsóknasetur verslunarinnar tekur saman og gefur út ýmiskonar talnaefni tengt verslun. Hér má nálgast þau gagnasöfn sem Rannsóknasetrið birtir.

 

 

Smásöluvísitala RSV

Smásöluvísitala RSV er birt mánaðarlega og veitir vísbendingar um stöðu og þróun smásöluverslunar í átta vöruflokkum.

 
 

Kortavelta ferðamanna

RSV birtir mánaðarlega sundurliðaða greiðslukortaveltu innlendra og erlendra ferðamanna eftir helstu úgjaldaliðum.

 
 

Heimsmarkaðsverð á hrávörum

RSV tekur saman og birtir mánaðarleg meðalverð á helstu landbúnaðarafurðum á evrópskum mörkuðum.

 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.