Smásöluvísitala: október 2019
Fast verðlag; 12 mán breyting
+4,5%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna nóvember 2019
12 mán breyting
15. júlí 2019 17:00

Velta byggingavöru eykst áfram í júní

Veðrið hélt áfram að leika við stærstan hlut landsmanna í júnímánuði, eftir að hafa ýtt undir sölu á byggingavörum í maí. Var velta byggingavöruverslana, án gólfefna, því 3,7% meiri í júní nú en í fyrra. Á milli mánaðana maí og júní lækkaði þó veltan um 1,9% en maí mánuður var óvenjulega veltuhár. Sólarstundir í júnímánuði voru þá margfalt fleiri heldur en á sama tíma í fyrra, sem útksýrir að mestu veltuaukningu milli ára. Séu gólfefni tekin með byggingavörunum, nam veltuaukningin milli ára 3,1%.

 

Tilkynningin í heild

 

Talnaefni

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.