Smásöluvísitala: maí 2019
Fast verðlag; 12 mán breyting
+13,7%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2019
12 mán breyting
16. apríl 2018 14:18

NRWC ráðstefnan haldin á Íslandi í haust

Rannsóknasetur verslunarinnar, ásamt Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, munu halda Nordic Retail and Wholesale Conference nú í haust. Verður það í 6. sinn sem ráðstefnan er haldin en um samnorrænt verkefni er að ræða. Fer ráðstefnan fram dagana 8. og 9. nóvember, 2018 og er hún haldin á Radisson Blu Saga.

 

Á ráðstefnunni kynna m.a. Norrænir sérfræðingar rannsóknir sínar á sviði verslunar, ásamt því að umræður um þær fara fram. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér.

 

Á dögunum var sendur tölvupóstur á viðeigandi aðila, svokallað Call for papers, þar sem viðtakendur voru hvattir til þess að senda inn útdrátt að rannsóknum sínum.

Hér má finna frekari upplýsingar um Call for papers.

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.