Smásöluvísitala: september 2018
Fast verðlag; 12 mán breyting
+10,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2018
12 mán breyting
7. maí 2018 10:00

Hvað kaupa erlendir ferðamenn?

Þann 2. maí síðastliðin stóðu Samtök verslunar og þjónustu fyrir fundi sem bar yfirskriftina „Hvað kaupa

erlendir ferðamenn?“. Á fundinum voru tvo erindi, Árni Sverrir Hafsteinsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, fór þar yfir kortaveltu erlendra ferðamanna.

 

Í erindinu, fór Árni yfir þróun kortaveltu ferðamanna á síðastliðnum árum. Fram kom meðal annars að aukning er í dagvöruverslun ferðamanna sem skýra má með gengisstyrkingu. Ásamt því að mikil sala er hjá gjafvöruverslunum.

 

Í hinu erindinu fór fram kynning á skýrslu um íslenska ferðaþjónustu sem flutt var af Bjarnólfi Lárussyni, viðskiptastjóra í Verslun og þjónustu og Elvari Orra Hreinssyni, sérfræðingi í Samskiptum og greiningu hjá Íslandsbanka.

 

Upptöku af fundinum má finna hér: https://www.facebook.com/samtok.vth/videos/1178026845673438/

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Veffang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.