Smásöluvísitala: september 2018
Fast verðlag; 12 mán breyting
+10,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2018
12 mán breyting
30. janúar 2017 11:09

Rannsóknir í verslun og ferðaþjónustu 2017

„Áskoranir Rannsóknaseturs verslunarinnar felast í því að stuðla að enn frekari nýsköpun í verslun og ferðaþjónustu“ segir í nýju kynningarriti um Rannsóknasetrið. Nafn ritsins er "Rannsóknasetur verslunarinnar 2004 – 2017“. Þar er bæði lýsing á áherslum í núverandi starfi setursins auk þess sem sérstakur kafli fjallar um áskoranir framundan.

 

Sækið ritið…

 

 

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Veffang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.