Smásöluvísitala: september 2018
Fast verðlag; 12 mán breyting
+10,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2018
12 mán breyting
18. febrúar 2016 09:07

Mikil veltuaukning í flugi

Í janúar nam erlend kortavelta hér á landi 11,6 milljörðum króna sem er 61,5% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra.

Í mánuðinum greiddu erlendir aðilar með kortum sínum hæstar upphæðir fyrir farþegaflutninga með flugi. Kortavelta í þeim flokki nam samtals tæpum 3,2 milljörðum króna í janúar sem er þreföldun frá sama mánuði í fyrra. Ein skýring mikillar hækkunar á greiðslukortaveltu erlendis frá er að í janúar opnaði WOW fyrir bókanir til og frá San Francisco og Los Angeles en sú velta kemur fram hjá innlendum færsluhirðum. Við túlkun talnanna ber einnig að hafa í huga að greiðslur vegna flugbókana, líkt og greiðslur fyrir bókanir hótelherbergja og aðra ferðaþjónustu, er jafnan gerðar nokkru áður en ferðin er farin. Aukin velta í þessum flokki gæti því verið merki um fjölgun ferðamanna síðar á árinu, hvort sem er til landsins eða hjá innlendum flugfélögum.

 

Sjá alla tilkynninguna

Í janúar nam erlend kortavelta hér á landi 11,6 milljörðum króna sem er 61,5% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra.

Í mánuðinum greiddu erlendir aðilar með kortum sínum hæstar upphæðir fyrir farþegaflutninga með flugi. Kortavelta í þeim flokki nam samtals tæpum 3,2 milljörðum króna í janúar sem er þreföldun frá sama mánuði í fyrra. Ein skýring mikillar hækkunar á greiðslukortaveltu erlendis frá er að í janúar opnaði WOW fyrir bókanir til og frá San Francisco og Los Angeles en sú velta kemur fram hjá innlendum færsluhirðum. Við túlkun talnanna ber einnig að hafa í huga að greiðslur vegna flugbókana, líkt og greiðslur fyrir bókanir hótelherbergja og aðra ferðaþjónustu, er jafnan gerðar nokkru áður en ferðin er farin. Aukin velta í þessum flokki gæti því verið merki um fjölgun ferðamanna síðar á árinu, hvort sem er til landsins eða hjá innlendum flugfélögum.

 

 Sjá alla tilkynninguna

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Veffang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.