Smásöluvísitala: september 2018
Fast verðlag; 12 mán breyting
+10,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2018
12 mán breyting
16. febrúar 2016 10:08

Árétting vegna fréttar um aukna veltu áfengisverslunar.

Í frétt vegna birtingar Veltuvísitölu smásölu þann 15. febrúar kom fram að velta án virðisaukaskatts í áfengisverslun hefði aukist töluvert frá fyrra ári. Í fréttinni er fjallað um kerfisbreytingar í skattheimtu áfengis en skýrara tengingu má gera þar á milli.

Í frétt vegna birtingar Veltuvísitölu smásölu þann 15. febrúar kom fram að velta án virðisaukaskatts í áfengisverslun hefði aukist töluvert frá fyrra ári. Í fréttinni er fjallað um kerfisbreytingar í skattheimtu áfengis en skýrara tengingu má gera þar á milli. Við hækkun áfengisgjalds hækkar verð áfengis án VSK en er sú breyting tekin til baka með lægri viðisaukaskatti á vöruna. ÁTVR hefur nú gefið út að seldir lítrar í janúar 2016 voru 1,5% færri en árið á undan. Beðist er velvirðingar á misskilningi sem af þessu hefur hlotist.

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Veffang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.