Smásöluvísitala: september 2018
Fast verðlag; 12 mán breyting
+10,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2018
12 mán breyting
14. desember 2015 10:04

Meira líf í skó- en fataverslun fyrir jólin

Upphaf jólaverslunarinnar í nóvember skiptist í tvö horn eftir tegundum. Á meðan aðeins 0,4% nafnaukning varð í veltu dagvöruverslana frá sama mánuði í fyrra, jókst sala á minni raftækjum um 39,5% og 19,8% aukning varð á sölu stórra raftækja. Sú nýjung hjá mörgum íslenskum verslunum að bjóða vörur á tilboðsverði á Svörtum föstudegi (Black Friday) í lok nóvember virðist hafa skilað mismikilli veltuaukningu eftir tegundum verslana. Á meðan heimilistæki og húsbúnaður seldist í miklum mæli var ekki sama ris í sölu á nauðsynjum eins og matvöru og fatnaði.

 

Sjá alla tilkynninguna...

 

 

Talnagögn...

 

 

 

 

 

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Veffang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.