Smásöluvísitala: september 2018
Fast verðlag; 12 mán breyting
+10,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2018
12 mán breyting
20. nóvember 2015 11:30

Jólagjöfin í ár eru „Þráðlausir hátalarar eða heyrnatól“

Það er mat sérskipaðrar valnefndarinnar að jólagjöfin í ár séu „Þráðlausir hátalarar eða heyrnatól“. Í röksemdum segir að með aukinni notkun snjalltækja hafi jafnframt orðið miklar framfarir í þróun á tækjum til að hlusta á tónlist úr tónlistaveitum, lestur af rafbókum, hlaðvarpa og streymissíðna. Æ algengara verður að fólk á öllum aldri njóti hlustunar úr þráðlausum hljómtækjum. Aðrar ástæður fyrir því að þráðlausir hátalarar og heyrnatól rati í jólapakkana í ár séu miklar framfarir í gæðum á hljómburði og ekki síður hönnun þeirra og útliti. Slík tæki fást á mjög breiðu verðbili.

 

Sjá skýrslu um jólaverslunina og Jólagjöfina í ár...

 

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Veffang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.