Smásöluvísitala: maí 2019
Fast verðlag; 12 mán breyting
+13,7%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2019
12 mán breyting
1. nóvember 2012 10:16

Mikill áhugi á stofnun samvinnufélaga

Um 150 manns sóttu kynningarfund um stofnun samvinnufélaga sem haldinn var 30. október. Verkefnið er sérstaklega ætlað atvinnuleitandi fólki. Næsta skref verkefnisins er að þeir sem áhuga hafa á stofnun samvinnufélags fá kennslu og ráðgjöf hjá þeim sem standa að verkefninu. Verkefnið stendur í eitt ár og er rekið í samstarfi  Rannsóknaseturs verslunarinnar, Nýsköpunarmiðstöðvar og Vinnumálastofnunar.

 

Hér fyrir neðan má sjá upptökur frá fundinum.

Senda á Facebook
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.