Smásöluvísitala: mars 2019
Fast verðlag; 12 mán breyting
+2,7%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna desember 2018
12 mán breyting
22. mars 2019 17:10

Milljarðahagsmunir en lítið gagnsæi

Þókunargjöld íslenskra gististaða til erlendra bókunarþjónusta nema milljörðum á hverju ári. Lítið gegnsæi og refsingar sem gististaðir eru beittir er meðal þess sem vekur athygli í nýrri rannsókn á þætti bókunarfyrirtækja í rekstrarumhverfi ferðaþjónustunnar. Fyrstu niðurstöður voru kynntar í dag á fundi sem Ferðamálastofa stóð fyrir í samvinnu við Íslenska Ferðaklasann. 

 

Rannsóknin var unnin á vegum Ferðamálastofu af Rannsóknasetri verslunarinnar og niðurstöðurnar kynntu Árni Sverrir Hafsteinsson og Aron Valgeir Gunnlaugsson.

meira...
22. mars 2019 08:30

Áhrif sjálfvirknivæðingar á störf í verslun

VR hélt morgunverðarfund, miðvikudaginn 20. mars síðastliðin, þar sem rætt var um áhrif sjálfvirknivæðingar á stöðu starfa í verslun.
Árni Sverrir Hafsteinsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar, flutti þar erindi um þær breytingar sem hafa orðið á störfum í verslun, ásamt breytingum sem má vænta.
Gunnur Líf Gunnarsdóttir og Hallur Geir Harðarson frá Samkaupum héldu þá erindi um breytingar sem hafa orðið á störfum verslunarfólks í Nettó.

 

Nánar á síðu VR

meira...
26. febrúar 2019 10:40

Innlend kortavelta í janúar

Kortavelta Íslendinga hérlendis í janúar jókst um 5,8% á milli ára í janúar og nam alls 60,1 ma. kr. samanborið við 56,8 ma.kr. í sama mánuði í fyrra. Í verslun jókst veltan um 8% frá fyrra ári og nam alls tæpum 31 milljarði kr., vöxturinn er því nokkuð umfram verðbólgu.

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni

 

meira...
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.