Smásöluvísitala: maí 2018
Fast verðlag; 12 mán breyting
+9,3%
Dagvara
Smásöluvísitala
0
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna maí 2018
12 mán breyting
7. maí 2018 10:00

Hvað kaupa erlendir ferðamenn?

Þann 2. maí síðastliðin stóðu Samtök verslunar og þjónustu fyrir fundi sem bar yfirskriftina „Hvað kaupa

erlendir ferðamenn?“. Á fundinum voru tvo erindi, Árni Sverrir Hafsteinsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, fór þar yfir kortaveltu erlendra ferðamanna.

 

meira...
20. apríl 2018 15:50

Árbók bílgreina 2018

Árbók bílgreina er nú gefin út í fimmta sinn, í henni er finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um þróun bílgreina síðastliðin ár. Til dæmis að fjöldi nýskráðra bíla hefur aldrei verið meiri enn á síðasta ári eða 23.917 bílar, helmingur þeirra bílaleigubílar. Þá voru nýskráðir 2.227 rafmagns- og tengiltvinnbílar. Þetta og margt fleira kemur fram í Árbók bílgreina 2018 sem nú er birt.

meira...
16. apríl 2018 14:18

NRWC ráðstefnan haldin á Íslandi í haust

Rannsóknasetur verslunarinnar, ásamt Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, munu halda Nordic Retail and Wholesale Conference nú í haust. Verður það í 6. sinn sem ráðstefnan er haldin en um samnorrænt verkefni er að ræða. Fer ráðstefnan fram dagana 8. og 9. nóvember, 2018 og er hún haldin á Radisson Blu Saga.

 

meira...
Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Veffang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.