Smásöluvísitala: desember 2018
Breytilegt verðlag; 12 mán breyting
-7,6%
Húsgögn
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna desember 2018
12 mán breyting
*Undanskilinn er flokkurinn Ýmis önnur þjónusta, þ.m.t. farþegaflutningar
0
0
0
0
0
0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
30.1 2019

Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um 14,6% á milli ára í desember síðastliðnum og nam 14,4 milljörðum króna en það er tæpum tveimur milljörðum króna meira en í desember 2017. Nemur hækkunin rúmum 2% á mann á föstu gengi, enda hefur krónan gefið talsvert eftir undanfarið ár. Vert er að taka fram að tölur um kortaveltu eru nú birtar án flugþjónustu.

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni

25.1 2019

Innlend kortavelta Íslendinga í verslun í desember nam 48,4 milljarði kr. og hækkaði um 3,7% frá desember 2017. Netverslun var meiri í nóvember en í desember. 

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni

16.1 2019

Nokkur samdráttur varð í veltu byggingavöru- og húsgagnaverslunar í desember miðað við sama mánuð árið 2017. Telst þetta til nokkurra tíðinda enda hefur takturinn frekar verið upp á við síðustu misseri.

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni 

23.12 2018

Aukning varð í flestum útgjaldaflokkum kortaveltu erlendra ferðamanna í nóvember en aukningin mælist í heildina 8,4% á milli ára og var heildarvelta erlendra korta 15,6 milljarðar. Hlutfallslega aukningin er þó mun meiri í raun en færsluhirðing korta innlendra flugfélaga hefur undanfarið ár færst frá innlendum færsluhirðum og því horfið úr þeim tölum sem hér eru birtar. Þannig var aukningin 18,2% ef litið er fram hjá flugþjónustu en það jafngildir 1,1% aukningu í kortaveltu á mann á föstu gengi. Heildarveltan án flugþjónustu er því 15 milljarðar kr.

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni 

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Suðurlandsbraut 22,
108 Reykjavík,
Sími: 5333530.

GSM: 8684341 eða 8221203.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 8684341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, auk Háskólans á Bifröst, atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.