Smásöluvísitala: febrúar 2019
Breytilegt verðlag; 12 mán breyting
+13,5%
Byggingavörur
Smásöluvísitala
0
Kortanotkun erlendra ferðamanna desember 2018
12 mán breyting
*Undanskilinn er flokkurinn Ýmis önnur þjónusta, þ.m.t. farþegaflutningar
0
0
0
0
0
0
0
Nýjustu færslur RSV af Twitter
0
Fréttir
26.2 2019

Kortavelta Íslendinga hérlendis í janúar jókst um 5,8% á milli ára í janúar og nam alls 60,1 ma. kr. samanborið við 56,8 ma.kr. í sama mánuði í fyrra. Í verslun jókst veltan um 8% frá fyrra ári og nam alls tæpum 31 milljarði kr., vöxturinn er því nokkuð umfram verðbólgu.

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni

 

26.2 2019

Rannsóknasetur verslunarinnar og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hafa undirritað samning um aukinn stuðning ráðuneytisins við rannsóknasetrið.

 

Rannsóknasetur verslunarinnar er eini aðilinn sem kerfisbundið sinnir rannsóknum á verslun á íslandi en hlutdeild greinarinnar í landsframleiðslu eru rúm 8% og starfsmenn við verslun tæplega 30 þúsund.

30.1 2019

Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um 14,6% á milli ára í desember síðastliðnum og nam 14,4 milljörðum króna en það er tæpum tveimur milljörðum króna meira en í desember 2017. Nemur hækkunin rúmum 2% á mann á föstu gengi, enda hefur krónan gefið talsvert eftir undanfarið ár. Vert er að taka fram að tölur um kortaveltu eru nú birtar án flugþjónustu.

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni

25.1 2019

Innlend kortavelta Íslendinga í verslun í desember nam 48,4 milljarði kr. og hækkaði um 3,7% frá desember 2017. Netverslun var meiri í nóvember en í desember. 

 

Öll tilkynningin

 

Talnaefni

Rannsóknarsetur verslunarinnar
Saga RSV
Erlend verkefni

Rannsóknasetur verslunarinnar,
Bifröst, 
311 Borgarbyggð,
Sími: 533 3530.

GSM: 868 4341 eða 868 8825.

 

Forstöðumaður:

Árni Sverrir Hafsteinsson

Póstfang: arni@bifrost.is

Sími: 868 4341

Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004.
Að því standa, Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR, Háskólinn á Bifröst og  Bílgreinasambandið.

Þá aflar rannsóknasetrið sértekna með rannsóknastyrkjum og tekna vegna verkefnavinnu fyrir einstök fyrirtæki, hagsmunasamtök og opinbera aðila.